06 January 2009

Jol og Nyja arid

Ja nu byrjar madur aftur i skolanum a morgun og er tetta jolafri buid ad vera heldur fljott ad lida, enda frekar stutt. Ja Nu hef eg verid herna i Tyskalandi i fimm manudi tetta lidur svo fljott madur buinn ad vera herna i rumt halft ar.
A adfangadag var ottalega litid stress tad var unnid frekar mikid um morguninn tar sem vid settum upp jolatred um tiuleytid eftir morgunmat. Sidan var trifid adeins og unnid i eldhusinu, eg kom ekki nalaegt tvi. Sidan eftir hadegi var tekinn tveggja stunda svefn. Aldrei hef eg heyrt um tad a tann 24.des. Sidann kl 6 tokst mer ad pina fjolskylduna i kirkju. Kirkjan herna i Langenbogen er ottalega litil og hugguleg. Sidan var rolt heim og bordad. Hvad annad er Kartoflusalat og Wurst, sem er hin typiski Jolamatur fyrir Tjodverja. Tetta var mjog ljuffengt og turfti madur ad fa ser Jaegermeister skot til ad stilla magann. Sidan var bara spjallad saman og oppnadir pakkar, fekk eg nokkud mikid af gjofum og er mjog sattur med tad sem eg fekk, samt eru ullarsokkarnir, trefillinn og vettlingarnir sem amma prjonadi i uppahaldi. Sidan var bara farid ad sofa um eittleytid og allir bara sattur held eg.
Daginn eftir eda tann 25.des var rosalega taegilegur dagur, madur bara las bokina sem eg fekk fra ommu sem kallast 10 rad til ad haetta drepa folk og byrja ad vaska upp sem var skrifud eftir Hallgrim Helgason og er hun bara nokkud god. Hadegismaturinn var otrulega godur eda ta Gaes med ollu tilheyrandi mmmmm.
Tann 26. og 27. forum vid svo i ferdalag til ommu og afa i Potsdam og Ludwigsfelde. Vid gistum eina nott i Ludwigsfelde og heldum uppa a annan i jolum. Daginn eftir tad forum vid i Potsdam til pabba Britts. Allt er gott ad fretta af lidinu og allir voru haestanaegdir med ferdina.

Silvester
Tann 31.des for eg snemma med rutunni allur dressadur upp fyrir kvoldid, vitandi ad tad var spad -15 gradum. Hitti eg Gregor og Florian a Hallmarkt og forum saman i fotbolta. Ekkert sma kalt og var eg eitthvad kvefadur og hjalpadi tetta nu ekki. Sidar um kvoldid hitti eg Lizzy, Johonnu og Ronju og forum a pubbarolt. Tetta var allt saman rosalega skemmtilegt og aetla eg ekkert ad vera skrifa smaatridi :)

Ja nuna er skolinn byrjadur aftur og ekkert sma kalt nuna. A manudaginn var -17 gradur um hadegi og -24 gradur um nott. Annars er ekkert svo kalt nuna bara -7 til -14 gradur. For eg a skauta med Lisu herna i Langenbogen. Tad er ekkert sma flott tjorn herna rett fyrir utan Langenbogen tar sem allir eru ad fara a skauta.

Naestu helgi er eg ad fara i Halb bleib zeit camp tar sem eg hitti nu hina skiptinemanna i Sachsen Anhalt. Tar naestu helgi er eg ad fara i Utilegu i Harz fjollunum med Maeve, John, Genix, Ariel of fleirrum, tetta eru semsagt adrir skiptinemar. Ja nog ad gera.

Annars er allt gott ad fretta af mer og reyni eg ad skrifa eitthvad reglulega svo eg turfi ekki ad skrifa svona mikid.

Kv. Bjarni Runar Larusson in Deutschland.

30 November 2008

Snjorinn Farinn.

Jaeja ta hefur ekkert snjoad nuna sidan eg bloggadi sidast og allur snjor farinn. Samt sem adur er vodalega kalt eda alltaf i kringum nullid. Allt er i godu og helgin hefur verid frekar roleg.
A fostudaginn for eg i einhverskonar samkomu hja AFS tar sem skiptinemarnir hittast og baka jolakokur og mingalinga eins og systir min ordar tad. Syndi eg mina Superior haefileika i smakoku gerd, datt aldrei i hug hvad eg er ordinn godur i tessu, takk mamma. Tarna voru sirka 25manns og var tetta allt haldid i heimahusi, Frau Salamon sem er mamma Luca fra Brasiliu. Tarna hitti eg Lora fra Kolembiu, Fabiola fra Argentinu, Fame fra Thailandi og Elvedin fra Bosniu. Tarna var gamli vinur minn Genix fra Frakklandi en vid vorum saman i tyskuskola i fjorar vikur svo vid tekkjumst nu agaetlega. Kvoldid var mjog vel heppnad og kom mer sma a ovart ad eg skemmti mer nu bara mjog vel.
For lika i afmaeli hja stjupmodur mommu. Forum alla leid til Potsdam og kiktum a lidid. Fyrst forum vid og i heimsokn til ommu, sem byr i Ludwigs feld sem er sirka 15min fra Potsdam.
Amma min i Potsdam er nuna 67 ara gomull og er vodalega indael kona. EInstaklega aktiv lika heyrdi eg ad hun fari fimm sinnum i viku sund og aefir magadans :S, tad er kannski ekkert midad vid ad afi minn herna aefir enn korfubolta og er hann 71.
Lisa og Anne komu med svo tad var mikid fjor og allir i godu skapi. Bordudum vid kvoldmat a Bulgorskum veitingastad sem var vodalega huggulegur. Eg hitti fullt af aettingjum sem eg hafdi ekki sed adur og var tekid vel a moti mer.
Vid komum heim um ellefuleytid og var madur frekar treyttur svo madur for ad sofa.
Anne og Lisa eru nu farnar aftur i haskolann og koma ekki heim fyrr en i jolafriinu. Eg er buinn ad spurja pabba hvort vid getum ekki skroppid til Leipzig fyrir jolinn og kikt a jolamarkadinn tar, hann er vist vodalega flottur. Hann tok nokkud vel i tad og sagdi ad kannski mundum vid frekar fara a jolamarkadinn i Nurnberg hann a ad vera rosalega flottur en hann er lengra fra Halle.
Svo allt er i godu herna og oska eg fjolskyldunni heima til hamingju med fyrstu adventuna.

Kv. Bjarni Runar Larusson.

25 November 2008

Snjor!!

Ja tad er byrjad ad snjoa i Austur Tyskalandi. A Laugardaginn vakna um tiuleytid og lit ut tad er kominn snjor, ottalega litill snjor en Snjor. Allt i godu med tad fyrir utan audvitad tad ad tad er ordid bysna kalt nuna. En i gaer nott kom ekkert sma mikid af snjo. Aetli madur fari ekki i snjo kast a morgun. Jolamarkadurinn sem Gudrun fraenka var ad tala um. Eg skrapp og kikti a hann a manudaginn med Sebastian og drukkum vid adeins of mikid Gluwein og var eg hress og katur a korfubolta aefingu um kvoldid :), djok. I dag var heldur betur stuttur skoladagur adeins tveir timar eda 80min. Mikil veikindi nuna hja kennurum. Ja eg, Achmed, Felix, Thomas, Tim akvadum ta ad kikja i jolamarkadinn og fengum okkur adeins meira Gluwein. Tetta virkar rosalega vel i kuldanum. Skil ekki afhverju vid hofum tetta ekki a Islandi, eda hofum vid tad? Nuna er eg kominn med OK fra skolanum minum ad fara til Austurikis i skidaferd og lytur allt ut fyrir ad eg se ad fara, ferdin er i februar. Fyrir utan allt tetta er allt frekar rolegt og korfubolti a fullu og skolinn allur ad koma til. Eg kem med fleirri frettir ur Tyskalandi tegar taer gerast.

Kv.Bjarni Runar

PS. Podolski vill fara fra Bayern Muchen og fara i Koln WTF er ekki allt i lagi med hann Koln? tetta er ein umraedan sem eg er buinn ad heyra i allann dag.

18 November 2008

Bjarni celeb :)

Jaeja tad er nu allt buid ad vera ottalega rolegt nuna undanfarna daga. Eg keppti i korfu um helgina a moti Halle lidinu Bastard's unnum nokkum oruglega med godum 20 stigum. Skolinn er a somu notum allt bara oskop hefdbundid held eg. Tad er ordid bysna kalt, gaeti jafnvel verid kaldara en heima a klakanum. Tad var minus 4 gradur nuna i morgun og langadi mig alls ekki ad fara ut i dag. Aetli madur skelli ser ekki a djammid um helgina tar sem mikid ad vinum minum eru ad fara a eitthvad ball Nacht Aktiv hljomar alls ekkert alltof vel en kannski madur skelli ser. Allir ad vaela yfir verdinu a tessu 4 EVRUR ERTU EKKI AD GRINAST TETTA ER KLIKKUN, svona er hljomurinn i teim en teir fara samt. Eg venjulega segi teim ad tad kostar alltaf minnst 10 evrur a Islandi, tad taggar venjulega i teim. Ja sidan er eg eitthvad ad gaela vid hugmyndina um ad fara med bekknum minum a skidi i februrar. Eg veit ad deadlinid fyrir umsokn er longu buinn enda var eg ekki i skolanum tegar hun var en vonandi hleypa tau mer med :D Ja sidan er korfuboltalidid mitt lika ad taka thatt i einhverju moti i april i Wien. Eg held eg skelli mer lika a tad, vonandi er tad i paskafriinu svo eg komist med, ma alls ekki sleppa ur skola. AFS reglur.

Tad var tekid vidtal vid um hvernig tad er ad vera skiptinemi og spila korfubolta fyrir USV Halle. Tetta var frekar skemtilegt vidtal enda hef eg ekki mikla reynslu af tessu. Herna getidi tid sed vidtalid. HERNA Mitteldeutschland Zeitung og audvitad verdid tid ad geta lesid tysku til ad skilja tad. Eg er einnig mjog stoltur af tvi ad vidtalid var tekid a tysku, tarf varla lengur ensku til ad hjalpa mer samt fint backup. Bjallid bara i Idjumorkina fyrir tydingu. Stelpan er fra Japan og hun er einnig ad spila korfubolta med USV Halle, tetta er allt rosalega merkilegt ad hafa tvo skiptinema i lidinu, aettu kannski ad sja gamla Hamars lidid tad er International. Annars er allt gott ad fretta og eg held afram ad bera framm skemtilegar frettir herna ur Austur Tyskalandi.

Kv. Bjarni Runar Larusson.

PS. Bladid skrifadi nafnid mitt vitlaust :( Larruson hvad er tad?

09 November 2008

Night Life Halle!

Jaeja ta er enn ein god helgi ad baki. Eg afrekadi mikid tessa helgi. Mer tokst ad kaupa tvaer jolagjafir fyrir familiuna og nyja sko fyrir mig. Eg og felagar minir forum a fostudagskvold eda nidri Halle og forum ad kikja a opnun nyrrar budar i Halle New Yorker sem selur flott fot fyrir ungt folk. Sjalfur meistarinn var vid opnunina. Hver annar er Scooter maetti sjalfur a stadinn og spiladi tvo log og gaf eiginhandararitanir. Sjalfur er eg ekki mikill Scooter fan en thotti samt frekar svalt ad hafa sed hann.
Laugardagurinn og lika einstaklega vel heppnadur. Eg for ad keppa i korfubolta med USV Halle og unnum vid leikinn med godum 20 stigum. Eftir tad for eg svo i afmaeli til Flo eda Florian sem spila lika korfubolta. Hann er nuna 19 ara. For eg heim til hans, fekk far med pabba hans eftir leikinn. Hitti fjolskylduna og spjalladi lengi vid ommu hans sem var fannst astandid a Islandi einstaklega ahugavert. Eftir ad fjolskyldann for foru adrir vinir Flo ad koma og kynntist eg fullt ad nyju skrytnu lidi. Eftir goda tvo tima akvadum vid ad fara nidri bae. Vid forum i tennan club sem var med flotta Electro,Techno tonlist og donsudum vid til 5 um morguninn. Eftir tad lobbudum eg og Gregor heim og fekk eg ad gista i gestaherberginu. Kvoldid var rosalega skemmtilegt og mun eg aldrei gleyma tessu.
Daginn eftir eldadi Gregor fyrir mig einstaklega illa sodid egg, hann hafdi augljoslega ekki gert tetta oft >) Sidann syndi hann mer hvar eg gat fundid Tram nidur i Marktplatz og skildu leidir okkar tar. Mun eg nu sja hann a morgun a aefingu, hann spilar lika med USV.
Ja tetta var rosalega vel heppnud helgi og hlakkar mig til naestu.
Eg skila kvedju til fjolskyldunar og aetingjanna a Tela og Idjumorkinni. Og vona eg ad allir standi sig vel i Kreppunni. :)

Kv. Bjarni i Tyskalandi.

28 October 2008

Til Hamingju med afmaelid!

Eg aetla herna ad henda inn sma afmaeliskvedju til systur minnar. Til Hamingju med afmaelid Laufey Sif, aetla eg ad vona ad tu eigir godann dag og latir Ella elda eitthvad gott handa ter i kvold. Eg aetla lika ad vona ad tu fair post bradum fra mer eg sendi hann i sidustu viku. Gangi ter allt i hagin og taktu vel a tvi i skolanum :)

Kv. Bjarni Runar Larusson littli brodirinn i Tyskalandi.

27 October 2008

Korfubolti

Ja eg for i litid ferdalag med USV Halle nuna a sunnudaginn. Eg for nefnilega ad keppa minn fyrsta korfuboltaleik herna uti. Leikurinn var i baenum Bittefeld sem er i um 50km fjarlaegd fra Halle. Leikurinn var ekkert rosalega spennandi tar sem vid unnum med rumum 30-40 stigum en tjalfarinn var samt alls ekki sattur med hvernig vid spiludum ( of mikid af mistokum). Eg fekk ad spila i rumar 10-15min og setti adeins 6stig og tok 8 frakost, verd ad gera betur naest. Eftir leikinn for eg i koldustu sturtu aevi minnar tar greinilega var ekki nog heitt vatn fyrir tvo heil lid, brrr. Eg var lika svo einstaklega heppinn ad fa boltann beint a puttann minn i blalokin i leiknum og nuna er eg med stokkbolginn visifingur, Gaman gaman.

Annars er allt gott ad fretta og eg mun reglulega koma med frettir ur korfunni.

Kv. Bjarni