30 November 2008

Snjorinn Farinn.

Jaeja ta hefur ekkert snjoad nuna sidan eg bloggadi sidast og allur snjor farinn. Samt sem adur er vodalega kalt eda alltaf i kringum nullid. Allt er i godu og helgin hefur verid frekar roleg.
A fostudaginn for eg i einhverskonar samkomu hja AFS tar sem skiptinemarnir hittast og baka jolakokur og mingalinga eins og systir min ordar tad. Syndi eg mina Superior haefileika i smakoku gerd, datt aldrei i hug hvad eg er ordinn godur i tessu, takk mamma. Tarna voru sirka 25manns og var tetta allt haldid i heimahusi, Frau Salamon sem er mamma Luca fra Brasiliu. Tarna hitti eg Lora fra Kolembiu, Fabiola fra Argentinu, Fame fra Thailandi og Elvedin fra Bosniu. Tarna var gamli vinur minn Genix fra Frakklandi en vid vorum saman i tyskuskola i fjorar vikur svo vid tekkjumst nu agaetlega. Kvoldid var mjog vel heppnad og kom mer sma a ovart ad eg skemmti mer nu bara mjog vel.
For lika i afmaeli hja stjupmodur mommu. Forum alla leid til Potsdam og kiktum a lidid. Fyrst forum vid og i heimsokn til ommu, sem byr i Ludwigs feld sem er sirka 15min fra Potsdam.
Amma min i Potsdam er nuna 67 ara gomull og er vodalega indael kona. EInstaklega aktiv lika heyrdi eg ad hun fari fimm sinnum i viku sund og aefir magadans :S, tad er kannski ekkert midad vid ad afi minn herna aefir enn korfubolta og er hann 71.
Lisa og Anne komu med svo tad var mikid fjor og allir i godu skapi. Bordudum vid kvoldmat a Bulgorskum veitingastad sem var vodalega huggulegur. Eg hitti fullt af aettingjum sem eg hafdi ekki sed adur og var tekid vel a moti mer.
Vid komum heim um ellefuleytid og var madur frekar treyttur svo madur for ad sofa.
Anne og Lisa eru nu farnar aftur i haskolann og koma ekki heim fyrr en i jolafriinu. Eg er buinn ad spurja pabba hvort vid getum ekki skroppid til Leipzig fyrir jolinn og kikt a jolamarkadinn tar, hann er vist vodalega flottur. Hann tok nokkud vel i tad og sagdi ad kannski mundum vid frekar fara a jolamarkadinn i Nurnberg hann a ad vera rosalega flottur en hann er lengra fra Halle.
Svo allt er i godu herna og oska eg fjolskyldunni heima til hamingju med fyrstu adventuna.

Kv. Bjarni Runar Larusson.

4 comments:

Anonymous said...

Heill og sæll elsku Bjarni!

Gleðilega aðventu sömuleiðis. Hjá Hveragerðisliðinu var mikið fjör í gær (1. í aðventu). Hún frænka þín bakaði sínar frægu dönsku eplaskífur og mætti allt liðið í miðdegiskaffi. Það var óskaplega notalegt. Klukkan 5 var síðan skundað upp í þorp en kveikt var á jólatrénu samkv. venju. Þar drápumst við eiginlega úr kulda en það er búið að vera MJÖG kalt síðustu daga og alltaf helv. rok líka. Það var farið á tvo körfuboltaleiki. Karlaleik á föstudag á móti Haukum. Unnum það auðveldlega og síðan tóku stelpurnar á móti KR á laugardag og möluðu þær.
Semsagt frábær helgi.
Vona að þú hafir það gott þarna í kuldanum. Ég man enn hvað það getur orðið kalt þarna. Miklu kaldara en hjá okkur.
Með kærri kveðju,
Guðrún

Anonymous said...

Hi Bjarni,
´
gaman at fygjast met térí gegnum blogginu. Èg aettla at stoppa tveir naetur i Storkau/Köthen í Janúar...
Adventliche Grüße aus Borken
Stefanie

Laufey Sif said...

update plís :)

Anonymous said...

Gleðileg jól Bjarni Rúnar. Vona að þú njótir hátíðarinnar í Þjóðverjalandi og grátir ekki af söknuði..
Kær kveðja, Svava.