25 November 2008

Snjor!!

Ja tad er byrjad ad snjoa i Austur Tyskalandi. A Laugardaginn vakna um tiuleytid og lit ut tad er kominn snjor, ottalega litill snjor en Snjor. Allt i godu med tad fyrir utan audvitad tad ad tad er ordid bysna kalt nuna. En i gaer nott kom ekkert sma mikid af snjo. Aetli madur fari ekki i snjo kast a morgun. Jolamarkadurinn sem Gudrun fraenka var ad tala um. Eg skrapp og kikti a hann a manudaginn med Sebastian og drukkum vid adeins of mikid Gluwein og var eg hress og katur a korfubolta aefingu um kvoldid :), djok. I dag var heldur betur stuttur skoladagur adeins tveir timar eda 80min. Mikil veikindi nuna hja kennurum. Ja eg, Achmed, Felix, Thomas, Tim akvadum ta ad kikja i jolamarkadinn og fengum okkur adeins meira Gluwein. Tetta virkar rosalega vel i kuldanum. Skil ekki afhverju vid hofum tetta ekki a Islandi, eda hofum vid tad? Nuna er eg kominn med OK fra skolanum minum ad fara til Austurikis i skidaferd og lytur allt ut fyrir ad eg se ad fara, ferdin er i februar. Fyrir utan allt tetta er allt frekar rolegt og korfubolti a fullu og skolinn allur ad koma til. Eg kem med fleirri frettir ur Tyskalandi tegar taer gerast.

Kv.Bjarni Runar

PS. Podolski vill fara fra Bayern Muchen og fara i Koln WTF er ekki allt i lagi med hann Koln? tetta er ein umraedan sem eg er buinn ad heyra i allann dag.

5 comments:

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Já, já bara búinn að uppgötva Glühwein :-) sem reyndar er ómissandi hluti jólanna í Þýskalandi. Sé fyrir mér huggulegan jólamarkaðinn, snjór yfir öllu og glöggin á sínum stað. Þú ert heppinn ...
Hugsum til þín, bestu kveðjur úr rigningunni frá öllum á Heiðmörkinni, mamma

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Já, já bara búinn að uppgötva Glühwein :-) sem reyndar er ómissandi hluti jólanna í Þýskalandi. Sé fyrir mér huggulegan jólamarkaðinn, snjór yfir öllu og glöggin á sínum stað. Þú ert heppinn ...
Hugsum til þín, bestu kveðjur úr rigningunni frá öllum á Heiðmörkinni, mamma

Anonymous said...

Bjarni!
Who cares þótt Podoslki vilji fara frá Bayern??? Köln er líka svo flott borg.
Annars ertu algjörlega að fylgjast með vitlausu slúðri. Þú átt náttúrulega að hafa af því miklar áhyggjur að Boris Becker hafi verið sagt upp í síðustu viku með SMS skilaboðum. Þú getur líka haft áhyggjur af því að Franjo hennar Veronu er pleite. Svo er það auðvitað gríðarlegt áfall að heyra að Veronica Ferrer skuli vera skilinn við kallinn sinn! Síðan geta svosem flestir ungir menn glaðst yfir því að Sarah Connor er skilinn við ammerísku poppstjörnuna sína. Hún er semsagt wieder frei. Sarah Connor it is an honor söng hún hérna um árið. Svo getur þú líka farið að hlakka til að nýjasta mynd KYNTRÖLLSINS Til Schweiger kemur í KINO þann 18. des 11 1/2 Ritter heitir hún. Meine Gute er ist SOOOO atraktiv!!! Ich muss ins Kino!
Svo áttu ekki að vera að sulla í þig svona miklu Glühweini væni!
Allavega keyptu alltaf OHNE þegar þú ert spurður. Þeir spyrja alltaf "mit oder ohne?" og þá ÁTT þú að segja OHNE. Gosh ég held ég hafi gleymt að kenna þér þetta.
Aber bis dahin alles gute und liebe grussen von
Gudrun und anhänger.

Bjarni Rúnar Lárusson said...

Mer likar betur vid ad segja Ja zwei. :D Annars er eg ekki mikid i sludrinu herna, to eg viti nu hver Sarah Connor er. Allt er i godu herna megin, snjorinn ad hverfa og eg er kominn med OK fra skolanum minum ad fara med i skidaferdina. Annars er eg ekkert rosalega mikid i Gluweini meiri i Bjornum, 0.50 evrur frekar gott. Annars tarf eg ad flyta mer nuna, korfubolta aefing eftir 15min.

Auf Wiedersehen.

Anonymous said...

Sæll Bjarni minn!

Frábært að heyra hvað er alltaf jákvætt í þér hljóðið þarna í landi þjóðverja. Flott viðtal við þig í þýska blaðinu, ég var nú mjög stolt af mér því mér tókst að stauta mig fram úr því, vissi ekki að ég væri svona gífurlega góð í þýsku:)
Annars sendi ég þér bara kveðju héðan frá næturvaktinni á fæðingadeildinni!

Sigrún