27 October 2008

Korfubolti

Ja eg for i litid ferdalag med USV Halle nuna a sunnudaginn. Eg for nefnilega ad keppa minn fyrsta korfuboltaleik herna uti. Leikurinn var i baenum Bittefeld sem er i um 50km fjarlaegd fra Halle. Leikurinn var ekkert rosalega spennandi tar sem vid unnum med rumum 30-40 stigum en tjalfarinn var samt alls ekki sattur med hvernig vid spiludum ( of mikid af mistokum). Eg fekk ad spila i rumar 10-15min og setti adeins 6stig og tok 8 frakost, verd ad gera betur naest. Eftir leikinn for eg i koldustu sturtu aevi minnar tar greinilega var ekki nog heitt vatn fyrir tvo heil lid, brrr. Eg var lika svo einstaklega heppinn ad fa boltann beint a puttann minn i blalokin i leiknum og nuna er eg med stokkbolginn visifingur, Gaman gaman.

Annars er allt gott ad fretta og eg mun reglulega koma med frettir ur korfunni.

Kv. Bjarni

No comments: