25 October 2008

Heill skoladagur!

Tetta er buid ad vera mjog svo ahugaverd vika. Tetta var nefnilega fyrsta ,,Heila,, skolavikan min i Tyskalandi. Ja eins og tid kannski vitid hef eg alltaf turft ad fara i serstakan skola sem serhaefir sig i kennslu i tysku fyrir utlendinga, en nuna er tada skoli buinn svo nuna veit eg algerlega hvernig skolalifid i Latina gengur fyrir sig. Eg for t.d. i fyrsta lista timann minn, eg kem inn i skolastofuna tar sem sitja um 25 manns og eru tau audvitad buin ad maeta i tennan tima i rumar 6vikur svo eg kem bara inn og a ad ,,Designa,, tosku. Eg teiknadi eina einstaklega fallega skolatosku, og ef allt gengur upp ta by eg hana til fyrir jol og Albert getur notad hana eftir aramot >)
Ja eg for einnig i fyrsta Judo timann minn sem var frekar ahugavert tvi eg helt eg vaeri ,,naturulega" godur i Judo. Svo virdist ekki vera, tetta er mun floknara en eg helt og var mer hent vel of i golfid af minni einstaklingum.
Eg lenti lika i frekar fyndnu atvik eftir itrottatimann. Allir fara inn i klefann og byrja fara ur eg fer fyrstur i sturtu kem til baka og mer lidur eins og allir seu eitthvad ad horfa a mig, ad visu voru ,,Allir" bara 6 einstaklingar. Ta kemur einn vinur minn og segir, hey were you taking a shower? Eg var audvitad Ja hvad annad eg svitnadi eins og svin. Ta kemur hann med mesta hneykslunarsvip sem eg ef nokkur timan sed og segir ,,That is not Normal." svo eg veit ekki hvernig tetta er alveg en tad virdist vera ad Tjodverjar fara ekki i sturtu eftir Itrottatima. Aetli eg taki tad ekki ad mer ad taka tessa feimni ur teim >)

Og viti menn er eg ekki kominn inn i korfuboltalidid og mun eg spila minn fyrsta leik nuna a sunnudaginn. Mer hlakkar alveg rosalega til og ekki bara ad spila heldur lika ad keyra a stadinn, leikurinn er vist i rumri 1klst. fjarlaegd fra Halle svo tetta verdur svona sma ferdalag.

En annars er allt gott ad fretta af mer, mer lidur einstaklega vel herna i Langenbogen og engin vandamal herna, fyrir utan tegar eg gleymi ad slokkva ljos ur herbergjum sem eg fer ur. Mamma getur latid tad fara rosalega mikid i taugarnar a ser. Ja og eg mun gera litid blogg um korfuboltaleikinn Ef vid vinnum.

Kv. Bjarni Runar Larusson i Tyskalandi.

3 comments:

Inga Loa said...

Gott að þú nýtur lífsins þarna úti. Og gangi þér vel að kenna þessum "skrattakollum" að þrífa sig eftir íþróttatímana...það hefur greinilega e-ð farist fyrir hjá þeim:-)

Kveðja úr snjónum í Hveró

Bjarni Rúnar Lárusson said...

Eg skal reyna >)

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Það er spurning hvort að þú nærð að breyta þýsku þjóðinni á þessu ári ;-)
En ég hef fulla trú á þér í júdóinu og ekki síður í töskuhönnuninni. Gaman að sjá hversu listrænn þú verður. Vona að leikurinn hafi farið vel og að þú skrifir um hann hvort sem að þið unnuð eða ekki.
Stór knús frá
mömmu.