15 October 2008

Laeknar og Ferdalog

Tetta lidur allt svo hratt. Fyrsta vikan var otrulega lengi ad lida en nuna tytur tetta afram. Ja eg er nuna buinn ad vera uti i Tyskalandi i rumar 6 vikur. Allt er i godu og eg lifi godu lifi nuna herna a Stollenweg 46.

Tar sidasta manudag var eg frekar tuskulegur magaverk, halsbolgu. Pabbi segir vid mig ad eg eigi bara ad vera heima tar sem eg var klarlega veikur. Eg fer aftur uppi rum ad hvila mig. Tad var lidinn klukkustund tegar eg er vakinn tar sem pabbi sagdi mer ad koma og vid vaerum ad fara til laeknis. Vid keyrum til laeknisins tar sem vid turftum ad bida i rod i rumar 40min, og tad var bara til ad cheaka inn eda lata vita af ser. Til samans turfti eg ad bida i litli bidstofu fullri af veiku folki og loksins tegar tad var komid af mer fannst mer eg lida verr en eg hafdi gert fyrr um morguninn. Eftir 1 og halfsklukkustunda bid fer eg inn med pabba til laeknisins. Hun horfir a mig tredur einhverri spytu i kjaftinn a mer potar i magan minn og skrifar eitthvad a blad og segir vid pabba "viku hvild". Tetta hafdi tekid allt um tad bil 5min og eg turfti ad hanga heima tyggjandi einhverjar toflur i heila viku. Tetta var ekkert rosalega skemtileg vika. Tetta for to ad lyta betur ut tegar korfuboltatjalfarinn minn hringdi i mig og sagdi mer ad eg vaeri nuna ordin medlimur i felaginu og gaeti loksins byrjad ad spila med teim.

Nuna tessa vikuna er fri i ollum skolum i Sachsen-Anhalt. Tannig ad mamma og pabbi akvadu ad fara i ferdalag. Vid forum saman til Prerow sem er litill baer vid Baltic sea. Tetta var algjorlega frabaer ferd. Rett adur en vid komum i Prerow pikkudum vid upp Lisu systir mina sem var med okkur i 3 daga. Hun er ad laera i Haskolanum i Greifswald sem er i rumri 1kslt. fjarlaegd. Tad bua rumlega 2000 manns i Prerow og er tetta vodalega vinsaell ferdamannastadur tar sem strondin tarna og natturan er einstaklega falleg tar sem tu hefur fallega skogi a annari hond og hinni hefur tu gullfallegar strendur, eg reyni ad setja inn myndir to eg hafi ekki hugmynd um hvernig tad er gert.

A leidinni heim stoppudum vid heima hja ommu eda Mommu Britt. Tad var tekid rosalega vel a moti okkur og tau voru vodalega forvitin um Island og bankana. Og ekki ma gleyma Arnaldi Indridasyni tar sem hann er i miklu uppahaldi hja mommu og ommu.

Tad er lika gaman ad segja fra tvi ad Mamma og pabbi Bruno voru a Islandi i sidustu viku og voru mjog anaegd med ta ferd. Tau sau Gullfoss, Geysi og Eden, eg hefdi kanski att ad hringja i mommu og taka tau gomlu i ferd um Hveragerdi. :)

Og herna er eg nuna komin aftur heim i Langenbogen og hlakka mikid til ad fara aftur i skolann.

Kv.Bjarni

PS. Amma eg var vodalega anaegdur ad fa ullarsokkana tar sem eg fekk ta a manudaginn sem eg var veikur, frekar heppileg tilviljun.

3 comments:

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Hæ!

Gaman að fá loksins fréttir frá þér og enn betra að heyra að þú ert ánægður. Mér sýnist þú reyndar hafa það ótrúlega gott...
Það hefði verið gaman að hitta foreldra Brúnós en þú segir þeim bara að koma við næst :-)

Annars allt gott héðan, bestu kveðjur og knús frá mömmu.

Tvillinger said...

Gaman að heyra í kallinum, þú getur ekki logið því að mér að þú kunnir eitthvað í þýsku.
Hvað er systir þín annars gömul?
Ertu ekki bestur í körfuboltaliðinu?

Kveðja Tvillinger

P.S. Facebook er bara fyrir busastelpur og það sökkar

Bjarni Rúnar Lárusson said...

Eg er nu byrjadur ad tala einhverja tysku to ad hun se alls ekki god.
Ja audvitad er eg lang bestur i lidinu...
Systur minar eru 19 og 21.
Hvad segid tid annars gott?

PS. Facebook er COOL.