22 September 2008

Wie Geht´s?

Ja aetla madur verdi ekki ad skrifa frekar med reglulegu millibili nuna svo madur lendi ekki aftur i svona longu bloggi.

Eg er nuna buinn ad fara i skola i rett innan vid tvaer vikur og allt er i godu roli. Skolinn herna er frekar odruvisi en eg hef verid vanur "heima" a Islandi. I fyrsta lagi ta tarf eg ad vakna alla virka morgna 05:55, eda eg geri tad og snooza sidan svona 3-4 sinnum. Rumska einhvernvegin i fötin min og labba nidur i eldhus. Og tar er eitthvad sem er alls ekki vanur. Ta er buid ad leggja allt a bord fyrir mann. Mer fannst Pabbi vakna snemma en tetta toppar allt, eg hef ekki enn vaknad a undan honum og mun held eg aldrei gera tad. Eg sest nidur set Kornflakes i skola joghurt yfir og sidan sykur. Adur en eg tek fyrsta bitann fae eg mer eina skeid a Torskalysi og flyt mer sidan ad fa mer ad drekka, skil ekki afhverju eg geri tetta. Eg tarf ad lata afa senda mer meira lysi og kannski hardfisk med, mmmm Hardfiskur. Eg hef ekki enn fengid neinn i fjolskyldunni ad smakka lysi sem eg skil nu alveg ef tad vaeri ekki fyrir gomlum sid fra ommu vaeri eg nu varla ad pina tetta i mig, "Tetta er gott fyrir tig" segir hun alltaf. Eg fer sidan med Mommu i Halle, tad tekur um 15min ef tad er ekki manud. sem eg skil ekki alveg, Afhverju er meiri traffic a manudegi en tridjudegi. Einhver ma skrifa svarid i comment. Fyrsti timi byrjar kl 07:30 og ef tu ert ekki kominn inn i skolann fyrir tann tima ertu laestur uti :S hef ekki enn lent i tvi en eg vill ekki vera laestur uti kl 07:30 i 40min. Ja tad skiptir voda litlu i hvada tima eg fer eg skil nanast ekkert. Tetta er samt allt ad koma held eg. Tad er frekar erfitt ad fara i alla tessa visindaafanga t.d. Efna,jardfraedi. Annars er ekkert sma flokid ad fara i stjornmalafraedi hvernig gat folk skilid tetta. Er nuna ad laera um hvernig tetta gekk fyrir sig tegar tetta var Austur og Vestur Tyskaland. Eina sem eg skil er GDR,DDR,SED,BDB og endalaust magn skamstafanna sem stendur fyrir einhvern stjornmala flokk to tad eina sem eg skil er GDR og DDR.

Tegar klukkan slaer 12:00 fer eg ur skolanum minu sem kallast Latina August Hermann Francke, jamm eg turfti google til ad muna tetta allir kalla hann bara Latina. Eg labba i gegnum gongugotu og i att ad serstokum skola fyrir utlendinga. Tekur mig um 15min, ja eg hef ekki labbad svona mikid i 1 og halft ar, tad er storhaettulegt ad eiga bil. I tessum skola tarf eg ad vera i 4 vikur og er tetta rett rumir 4 timar a dag, alla daga vikunar. Audvitad er eg ordin alveg ogedslega godur i tysku.

Eg er lika ad aefa korfubolta med USV sem er haskolalid fyrir Martin Luther skola og aefi eg 3 sinnum i viku. Tad er tekid vel a moti mer tar og hef eg eignast marga vini tar, to tad seu to nokkud um tungumala orduleika tar sem tjalfarinn tala nanast enga ensku og margir i lidinu frekar slappa, en audvitad er tad allt i lagi tar sem eg aetla ad geta talad vid ta a tysku eftir nokkrar vikur.

Annars er lifid bara sehr gut.

Kv. Bjarni aus Langenbogen.

7 comments:

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Gaman að sjá loksins færslu frá þér hér á blogginu. Greinilegt að það er gaman og margt að sjá og upplifa.
Endilega settu inn færslur hérna öðru hverju, við erum búin að bíða óþreyjufull eftir að heyra hvernig lífið gengur fyrir sig þarna úti. Myndir óskast takk...
Kveðjur og knús frá mömmu og öllum hinum

Laufey Sif said...

hæhæ bjarni bööö

Sitjum hérna systurnar á Hvanneyri að bíða eftir mat ala Elli. Viljum fá nýtt blogg og umm myndir og umm þýskt dót í pósti. Rakel vill stórt stígvéla bjórglas. aight?

Unknown said...

"www.abkuerzungen.de" gæti kannski eitthvað hjálpað þér í þessum þýska skamstafa frumskógi...

MfG Arnór;)

Laufey Sif said...

Bjarni rúnar... nýtt blogg takk ;)

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Bjarni Rúnar!

Blogg gengur út á eftirfarandi:

1: skrifa texta reglulega um það sem þú ert að gera.

2: setja inn myndir eins og oft og hægt er.

3: setja inn tengla á skemmtilegar heimasíður sem ættingjar og vinir (lesist mamma) gætu haft gaman af að skoða.

Bara svona rétt að minna á þetta ;-)

Knús og kossar frá mömmu

Anonymous said...

It isn't hard at all to start making money online in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat training[/URL], It's not a big surprise if you don't know what blackhat is. Blackhat marketing uses alternative or misunderstood avenues to produce an income online.

Anonymous said...

[url=http://www.23planet.com]Online casinos[/url], also known as working casinos or Internet casinos, are online versions of household ("buddy and mortar") casinos. Online casinos let out someone suffer gamblers to assess as domain a adverse in and wager on casino games to a t the Internet.
Online casinos normally furnish odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos take higher payback percentages as a formula into job gismo games, and some advertise payout joke audits on their websites. Assuming that the online casino is using an suitably programmed unspecific diversified generator, catalogue games like blackjack preoccupy an established congress edge. The payout shard trail of these games are established twaddle up to the rules of the game.
Varying online casinos sublease spirit or focus their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Ecumenical Precipitate Technology and CryptoLogic Inc.