20 September 2008

Germany fyrstu tvaer vikurnar

Ja aetli madur turfi nu ekki ad fara skrifa eitthvad a tetta blessada blogg sem Mamma gerdi fyrir mig. Eg er nuna buinn ad vera uti i tvaer vikur og hafa tessar tvaer vikur verid frekar ahugaverdar. Aetli eg byrji ekki bara ad segja fra tvi ad eg lagdi af stad i ferdina tann 6.sept 2008. Neyddist til ad vakna kl 04:00 a laugardegi sem var frekar skrytid tar sem eg fer sjaldann ad sofa fyrir tad. Eg, Mamma, Pabbi og Albert leggjum af stad til Keflavikur audvitad sofnadi eg mjog fljott og vaknadi bara i Keflavik. Eg tekka mig inn med hjalp foreldranna og var audvitad med alltof mikinn farangur. Ma vist bara vera med 20kg tosku + 5kg i handfarangur. Audvitad var eg med rett um 37kg. Var svo heppinn ad eg gat farid med 15kg i handfarangur sem var samt svo ekkert skemtilegt i Leifstod kl 4 um nott. Eg segi bless vid Mommu og Pabba og knusa littla brodir, tetta var mun erfidara fyrir hann heldur en tau. Eg fer i gegnum oryggishlidid og inn i flugstodinna. Kaupi mer myndavel mjog flotta IXUS myndavel sem er "Lang besta velinn" segir mamma. Fer sidan og fae mer Al Islenskann tynkumat Langloka og Kokomjolk, Gerist ekki betra. Sidan for uppi flugvelinna og fer burt a vit aevintyra. Var heldur betur treyttur og vaknadi vid tad ad fa tenna Gurme flugvela mat, Umm flugvelamatur. Eg veit ekki hvad tetta var en tad var skinka undir tvi sem eg taldi vera ost. Tannig eg drakk cokid mitt og for aftur ad sofa. Tegar eg vaknadi a Frankfurt vid frekar leidinlega lendingu attadi eg mig a tvi ad eg var ALEINN.
Tetta var nu frekar skrytid eg fer margoft ferdast um evropu en tetta var eitthvad odruvisi. Enginn litli brodir til ad leika ser i rullustigunum, enginn mamma ad kalla "Ertu med vegabrefid titt" to hun vaeri alltaf med tad tvi hun treysti mer aldrei fyrir tvi og enginn Pabbi ad lata bida eftir ser i hverji einustu CD-Record store til a flugvellinum. Eg fer og finn mer einn vanann ferdamann og labba a eftir honum i "Baggage Reclaim" tetta var tip fra mommu. Fer og bid Heillengi eftir farangrinum minum bara til ad atta mig a Islensku toskurnar vaeru ekki a tessu faeribandi Jibby god byrjun. Fann loksins toskurnar minar og flytti mer i burtu fra Islenkum saumaklubb sem var held eg komid a annad glasid sitt. Stelpu ferd til Tyskalands byst eg vid. Eg fer ut tar og se AFS stelpu bida eftir mer. Murka het tessi stelpa, frekar skrytid finnst mer, Gudrun er tetta algengt nafn? Turfti ad bida med henni a flugvellinum i rumann klukku tima eftir strak fra Argentinu og stelpu fra Costa Rika. Loksins tegar tau voru kominn gatum vid lagt af stad, hvert sem vid vorum ad fara. Forum uppi rutu bara til ad atta okkur a tvi ad nuna turftum vid ad bida eftir 8 Mexiconum. Tegar allir voru komnir gat eg naestum talad spaensku. Allir tessir krakkar voru mjog skemtilegir og eignadist eg nokkra mexicoska og argentinska felaga tar. Forum vid a Farfugla heimili sem var fullt af skiptinemum. Eg var i 12 manna herbergi sem var med 4 russum 3 Honduras og 2 fra Lettlandi . Tetta voru allt finir gaurar en voru samt skrytnir. Russarnir voru allir saman i hring ad spila a rafmagns gitar med engu rafmagni. Lettarnir hlustudu a og strakarnir fra Honduras voru alltaf ad tala um tad hvad allt i Honduras vaeri mikid chaos. Hvad tad vaeri audvelt med ad komast upp med allskyns glaepi i Honduras. Aetli tad se astaedan ad Iceland Air flugi ekki tangad? Eg hekk nu bara med god vinum minum fra Mexiko.

Eg vaknadi morgun eftir tad ad Russarnir voru ad glamra eitthvad a gitarinn sem eg taldi vera Metalica en hafdi ekki ahuga a tvi ad spurja. Eg fer med rutu a lestarstodina og tok lest fra Frankfurt tíl Leipzig. Tetta var um tveggja tima ferd og forum vid um 10 manns med tessari lest. Eg kynnist strak fra Russlandi sem heitir Egor. Hann filar Dimmuborgir, Canibal corpse og allt tad annad sem Emil hlustar a, Emil tu aettir ad bjalla i hann. Tegar vid vorum komin til Leipzig turftum vid ad hlaupa ur tada lest til ad na annari lest sem var ad fara leggja af stad til Halle. Tad er ekkert djok med 40kg i farangri og of margar KFC ferdir i sumar. En tad tokst ta vorum vid adeins 3 eftir eg, Genix fra Frakklandi og stelpu fra Swiss. Tegar vid stonsudum ta var eg ordin heldur stressadur, ad fara til annarar fjölskyldu og bua med henni i heilt ar. Kannski er hun otrulega skrytin, en ta hugsadi eg hun getur nu varla verid skrytnari en su sem eg hef nuna. Tegar eg sa var eg eins og algjör kleina vissi ekkert hvad eg atti ad segja var buin ad aefa mig ad segja tar er gaman ad sja ykkur eda eitthvad tannig en var eitthvad svo stressadur og sagdi bara eitthvad "Hello nice to meet you" rumir tveggja tima aefing farinn i ekki neitt. Oll fjolskyldan var komin og tok a moti mer tau Bruno, Britt, Anne og Lisa. Bruno heitir samt Jens en kalladur Bruno, atta mig ekki alveg a tvi tarf ad spurja hann uti tad. Eg fer med teim i Mozduna teirra sem er nu bara finn bill Hafsteinn eg veit ekki hvad tu ert ad tala um. Tau foru med mig i stuttann tur i kringum Halle og sidan keyrdu tau heim a leid. Eg by semsagt nuna i bae sem kallast Langenbogen og er i rumri 15min fra Halle. Husid er flott og nenni eg ekkert ad lysa tvi serstaklega eg reyni heldur ad setja inn myndir. Tad var grillad fyrir mig tetta kvold German Style. Ef tad kom eldur uppi kjotid hvad gerir madur ta... Hellir audvitad Bjor a eldinn audvitad. En tetta var allt mjog gott a bragdid en madur var frekar tipsy eftir a :) Daginn eftir for eg med Bruno i skolann minn. Tetta er mjog flottur skoli og allir voru mjog nice vid mig. Tetta var nu bara svona til ad spurja mig i hvada fogum eg vildi vera i og tannig, Eg er i Judo sem itrott sem verdur ahugavert. Eg er nuna buinn ad maeta a fimm korfubolta aefingar og eru tetta allt finir strakar og skemtilegir, teir vaeru nu held eg samt skemtilegri ef eg skildi hvad teir voru ad segja. Enskan hja ollum er ekkert svo god en tad geta allir bjargad ser agaetlega herna, pabbi mundi elska tetta herna hann gaeti verid ensku kennari. Ja er nuna i kvold ad fara eitthvad a djammid med systur minni i Halle.

Eg reyni ad skrifa meira bradum en tessi faersla er alltof long eg veit tad en hun gaeti verid mun lengri.
Eg veit eg a eftir ad fa comment fra Emil "OMG Wall of TEXT" en aetli eg verdi bara ekki ad lifa med tad.
Og endilega spurjid uti eitthvad ef ykkur langar i commentum, eg veit eg sleppti miklu i faerslunni en ef ykkur langar ad vita eitthvad meira endilega bara spurja.

En hafid tad gott tarna heima eg´heyri i ykkur. Auf Wiedersehen.

PS. Pabbi hvernig gastu ekki tekkt mig tegar eg hringdi heim eg var buinn ad vera uti i ruma 30klst og tu ert buinn ad gleyma tvi hvernig eg hljoma ekki gott :)

3 comments:

Laufey Sif said...

Hvernig gastu ekki verið búin að blogga fyrr?! Þetta er alltof stutt blogg fyrir svona langa þöng.
Bannað að tala svona illa um familíuna þína, annars gætur lennt í því að það verður búið að skipta um lás í Heiðmörkinni þegar u kemur heim ;) Mæli með Facebook til að setja myndir á.. It´s the new myspace og næstum því allir með það *hint hint*

En vonandi að þú hafir það gott þarna úti, ekki búin að missa af miklu hérna heima. Búið að vera týpískt íslensk slagveður seinustu 2 vikurnar!

Inga Loa said...

Hæ Bjarni
Gaman að lesa bloggið þitt, þó það sé langt:-) Gott að heyra að allt virðist ganga vel hjá þér þarna úti.
Hafðu það gott.

Bjarni Rúnar Lárusson said...

Stutt blogg Laufey, tetta er tad lengsta sem eg hef nokkurn timann skrifad utan skola!

Eg er ekkert ad tala illa um fjolskylduna, saklaust grin. Held eg.

En ja eg verd ad redda mer facebook, tad litur samt eitthvad flokid ut a tysku.