18 November 2008

Bjarni celeb :)

Jaeja tad er nu allt buid ad vera ottalega rolegt nuna undanfarna daga. Eg keppti i korfu um helgina a moti Halle lidinu Bastard's unnum nokkum oruglega med godum 20 stigum. Skolinn er a somu notum allt bara oskop hefdbundid held eg. Tad er ordid bysna kalt, gaeti jafnvel verid kaldara en heima a klakanum. Tad var minus 4 gradur nuna i morgun og langadi mig alls ekki ad fara ut i dag. Aetli madur skelli ser ekki a djammid um helgina tar sem mikid ad vinum minum eru ad fara a eitthvad ball Nacht Aktiv hljomar alls ekkert alltof vel en kannski madur skelli ser. Allir ad vaela yfir verdinu a tessu 4 EVRUR ERTU EKKI AD GRINAST TETTA ER KLIKKUN, svona er hljomurinn i teim en teir fara samt. Eg venjulega segi teim ad tad kostar alltaf minnst 10 evrur a Islandi, tad taggar venjulega i teim. Ja sidan er eg eitthvad ad gaela vid hugmyndina um ad fara med bekknum minum a skidi i februrar. Eg veit ad deadlinid fyrir umsokn er longu buinn enda var eg ekki i skolanum tegar hun var en vonandi hleypa tau mer med :D Ja sidan er korfuboltalidid mitt lika ad taka thatt i einhverju moti i april i Wien. Eg held eg skelli mer lika a tad, vonandi er tad i paskafriinu svo eg komist med, ma alls ekki sleppa ur skola. AFS reglur.

Tad var tekid vidtal vid um hvernig tad er ad vera skiptinemi og spila korfubolta fyrir USV Halle. Tetta var frekar skemtilegt vidtal enda hef eg ekki mikla reynslu af tessu. Herna getidi tid sed vidtalid. HERNA Mitteldeutschland Zeitung og audvitad verdid tid ad geta lesid tysku til ad skilja tad. Eg er einnig mjog stoltur af tvi ad vidtalid var tekid a tysku, tarf varla lengur ensku til ad hjalpa mer samt fint backup. Bjallid bara i Idjumorkina fyrir tydingu. Stelpan er fra Japan og hun er einnig ad spila korfubolta med USV Halle, tetta er allt rosalega merkilegt ad hafa tvo skiptinema i lidinu, aettu kannski ad sja gamla Hamars lidid tad er International. Annars er allt gott ad fretta og eg held afram ad bera framm skemtilegar frettir herna ur Austur Tyskalandi.

Kv. Bjarni Runar Larusson.

PS. Bladid skrifadi nafnid mitt vitlaust :( Larruson hvad er tad?

5 comments:

Laufey Sif said...

Skóli smóli... ferð bara víst í skíðaferðina og wien tripið :) Mátt ekki láta svona ferðalög framhjá þér fara, svona fyrst u ert byrjaður!

Flott viðtal, ég skildi það. Enda útskrifuð úr þýsku 403 heheh ;)

Aldís Hafsteinsdóttir said...

Flott viðtal, þú ert orðinn ansi góður í þýsku ef þú þykist hafa kunnað öll þessi skrýtnu orð, ég fann þau ekki einu sinni í orðabókinni ;-)
Ferlega góð mynd af ykkur svo ég setti hana beint á aldis.is
Annars allt gott að frétta af Heiðmörkinni, knús frá mömmu ...

Anonymous said...

Bara snilldarviðtal, til lukku með það. Þetta reyndi á gamla kunnáttu úr F.Su.:)
Alltaf gaman að heyra frá þér. Við hugsum til þín héðan úr ömmuhúsi.

Anonymous said...

Blessaður frændi
Það eru allir hressir í Hveragerði en þetta var flott viðtal við. Og flott hvað þú ert orðinn góður í þýskunni. En hafðu það gott og skemmtu þér.
Kær kveðja Hafsteinn D

Anonymous said...

Hæ kæri frændi!

Heyr frábært a lesa hvað þér gengur vel á körfuveiðunum!!!
Hahaha ég hef aldrei heyrt þetta orð áður Korbjagd ... mér finnst það mjög flott. Þeir eru bara að verða eins og við Þjóðverjarnir að finna þýsk orð í stað erlendra tökuorða.
Frábært viðtal við þig og þú riesig við hlið Japansstúlkunnar sem er aðeins 1.59 ... hann Haukur fer að ná henni.
Annars allt gott að frétta héðan.
Hér er hlýtt og gott.
Ég er samt að drepast úr Þýskalandsþrá. Fæ alltaf "heimþrá" á þessum árstíma. Svo kemst ég yfir það og verð veik á ný með vorinu þegar allt er hér gaddfreðið og ég veit að sumarblómin eru komin í beðin í Hamborginni.
Hafðu það gott og passaðu þig á píunum.
Kær kveðja af Iðjumörkinni.
Guðrún