Ja nu byrjar madur aftur i skolanum a morgun og er tetta jolafri buid ad vera heldur fljott ad lida, enda frekar stutt. Ja Nu hef eg verid herna i Tyskalandi i fimm manudi tetta lidur svo fljott madur buinn ad vera herna i rumt halft ar.
A adfangadag var ottalega litid stress tad var unnid frekar mikid um morguninn tar sem vid settum upp jolatred um tiuleytid eftir morgunmat. Sidan var trifid adeins og unnid i eldhusinu, eg kom ekki nalaegt tvi. Sidan eftir hadegi var tekinn tveggja stunda svefn. Aldrei hef eg heyrt um tad a tann 24.des. Sidann kl 6 tokst mer ad pina fjolskylduna i kirkju. Kirkjan herna i Langenbogen er ottalega litil og hugguleg. Sidan var rolt heim og bordad. Hvad annad er Kartoflusalat og Wurst, sem er hin typiski Jolamatur fyrir Tjodverja. Tetta var mjog ljuffengt og turfti madur ad fa ser Jaegermeister skot til ad stilla magann. Sidan var bara spjallad saman og oppnadir pakkar, fekk eg nokkud mikid af gjofum og er mjog sattur med tad sem eg fekk, samt eru ullarsokkarnir, trefillinn og vettlingarnir sem amma prjonadi i uppahaldi. Sidan var bara farid ad sofa um eittleytid og allir bara sattur held eg.
Daginn eftir eda tann 25.des var rosalega taegilegur dagur, madur bara las bokina sem eg fekk fra ommu sem kallast 10 rad til ad haetta drepa folk og byrja ad vaska upp sem var skrifud eftir Hallgrim Helgason og er hun bara nokkud god. Hadegismaturinn var otrulega godur eda ta Gaes med ollu tilheyrandi mmmmm.
Tann 26. og 27. forum vid svo i ferdalag til ommu og afa i Potsdam og Ludwigsfelde. Vid gistum eina nott i Ludwigsfelde og heldum uppa a annan i jolum. Daginn eftir tad forum vid i Potsdam til pabba Britts. Allt er gott ad fretta af lidinu og allir voru haestanaegdir med ferdina.
Silvester
Tann 31.des for eg snemma med rutunni allur dressadur upp fyrir kvoldid, vitandi ad tad var spad -15 gradum. Hitti eg Gregor og Florian a Hallmarkt og forum saman i fotbolta. Ekkert sma kalt og var eg eitthvad kvefadur og hjalpadi tetta nu ekki. Sidar um kvoldid hitti eg Lizzy, Johonnu og Ronju og forum a pubbarolt. Tetta var allt saman rosalega skemmtilegt og aetla eg ekkert ad vera skrifa smaatridi :)
Ja nuna er skolinn byrjadur aftur og ekkert sma kalt nuna. A manudaginn var -17 gradur um hadegi og -24 gradur um nott. Annars er ekkert svo kalt nuna bara -7 til -14 gradur. For eg a skauta med Lisu herna i Langenbogen. Tad er ekkert sma flott tjorn herna rett fyrir utan Langenbogen tar sem allir eru ad fara a skauta.
Naestu helgi er eg ad fara i Halb bleib zeit camp tar sem eg hitti nu hina skiptinemanna i Sachsen Anhalt. Tar naestu helgi er eg ad fara i Utilegu i Harz fjollunum med Maeve, John, Genix, Ariel of fleirrum, tetta eru semsagt adrir skiptinemar. Ja nog ad gera.
Annars er allt gott ad fretta af mer og reyni eg ad skrifa eitthvad reglulega svo eg turfi ekki ad skrifa svona mikid.
Kv. Bjarni Runar Larusson in Deutschland.
Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
1 hour ago